Sagnheimar og menningararfurinn

Sagnheimar og menningararfurinn

Sagnheimar fengu góða heimsókn frá Þjóðminjasafninu í síðustu viku. Þar var á ferð Nathalie Jacqueminet forvörður sem fór yfir húsnæði Sagnheima, ekki síst geymslumálin. Nú er verið að útbúa nýja geymslu

Sagnheimar – hvað er framundan?

Sagnheimar – hvað er framundan?

Þó að allt virðist vera með rólegra móti í Sagnheimum nú eftir jólin, þá kraumar safnastarfið samt á fullu. Tekið er á móti skólahópum, vina- og vinnustaðahópum og margvíslegir viðburðir

Safnahúsið 23. janúar 2016

Safnahúsið 23. janúar 2016

Á laugardaginn eru liðin 43ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Af því tilefni kynnir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri kl. 13 í Sagnheimum, byggðasafni viðbragðs- og rýmingaráætlun fyrir Vestmannaeyjar vegna eldgoss og annarra hamfara. Kl.