Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 2015

Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum 2015

Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Minnum á sýningar Sagnheima, byggðasafns, einnig er í Einarsstofu sýningin ,,Úr fórum kvenna” og myndlistarsýning Jóníar Hjörleifsdóttur. Opið laugardag og sunnudag kl.

Ljósmyndasýning í Einarsstofu

Ljósmyndasýning í Einarsstofu

Í dag kl. 17 opnar ljósmyndasýning Sísíar Högnadóttur Valkyrjur í Einarsstofu. Á sýningunni má sjá um 200 ljósmyndir af Eyjakonum í leik og starfi. Sýningin er opin alla daga á

Úr fórum kvenna

Úr fórum kvenna

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna er ný sýning í skápum Einarsstofu Safnahúss: Úr fórum kvenna. Með þessari sýningu, sem er samstarfsverkefni safna Safnahúss, viljum við hvetja fólk til

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2015

Safnahús í dymbil- og páskaviku 2015

í Sagnheimum, byggðasafni verður opið á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16.  Nú eru síðustu forvöð að sjá íþróttasýningu Þórs en sýningin verður tekin niður eftir páska. Hafinn er undirbúningur