Image module

Það var 16. júlí árið 1627 að þrjú skip sigldu upp að austurströnd Heimaeyjar.

Á land stigu 300 sjóræningjar og höfðu með sér 242 fanga til skips og seldu á þrælamarkaði í Alsír.

Saga þessa örlagaríku daga er sögð á myndrænan hátt í formi teiknimynda. Sjóræningjahellir er fyrir börnin.