Um okkur

 
Sagnheimar, folk museum
 
Þekkingarsetur Vestmannaeyja tók við rekstri Byggðasafns
Vestmannaeyja í janúar 2011. Byggðasafnið hefur verið sett í
nýjan búning og öll sýningin endurhönnuð. Stuðst er við
nýjustu tækni við að miðla fræðslu, heimildum og öðru
efni til gesta safnsins.
 
 
Safnstjóri er Helga Hallbergsdóttir
 
Heimilisfang safnsins er:
Safnahúsinu við Ráðhúströð
900 Vestmannaeyjar
Netfang: sagnheimar@sagnheimar.is
Sími: +354 488 0109 og +354 698 2412
 
 
 
Sími á skiptiborði Þekkingarseturs: +354 481 1111

Hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar um
rekstraraðila safnsins á heimasíðu Þekkingarseturs, sem er:
http://www.setur.is