Sagnheimar, byggðasafn

Þekkingarsetur Vestmannaeyja tók við rekstri Byggðasafns Vestmannaeyja í janúar 2011. Byggðasafnið hefur verið sett í nýjan búning og öll sýningin endurhönnuð. Stuðst er við nýjustu tækni við að miðla fræðslu, heimildum og öðru efni til gesta safnsins.

Safnstjóri er Helga Hallbergsdóttir.

Image module
Heimilisfang
Safnahúsinu við Ráðhúströð
900 Vestmannaeyjar
Netfang: sagnheimar@sagnheimar.is
Sími: +354 488 0109 og +354 698 2412
Sími
Sími á skiptiborði Þekkingarseturs: +354 488 0100
Hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar um rekstraraðila safnsins á heimasíðu Þekkingarseturs, sem er:
http://www.setur.is
Starfsfólk
- Helga Hallbergsdóttir safnstjóri, 100% starf.
- Gígja Óskarsdóttir þjóðfræðingur, sérverkefni og afleysingar.