Sagnheimar Náttúrugripasafn

Sagnheimar Náttúrugripasafn er staðsett við Heiðarveg 12 á 2. hæð. Um er að ræða fallegt og fræðandi safn sem er við allra hæfi. Á safninum má sjá 132 uppstoppaðar fuglategundir af ýmsum stærðum og gerðum. Ásamt fuglunum má einnig finna uppstoppaðar fisktegundir, skordýr, egg o. fl.

Á Sagnheimum Náttúrugripasafni er einnig umfangsmikið steinasafn.

„Djúpið“ er sýningarsalur í Náttúrugripasafninu þar sem finna má ýmsar sýningar.

Við vonumst til að sjá sem flesta og tökum vel á móti ykkur.

 

Nú er aðeins opið á laugardögum frá kl. 13 – 16

Aðgangseyrir er 1000 kr.

Image module
Heimilisfang
Heiðarvegur 12
900 Vestmannaeyjar
Netfang: sagnheimar@sagnheimar.is
Sími
488-2050