Jólagetraun Sagnheima 2017

Jólagetraun Sagnheima 2017

Jólagetraun Sagnheima Hvað eru mörg jólakerti í skápnum í Einarsstofu Safnahúss? Giskaðu á fjöldann og skrifaðu á blað ásamt nafni þínu og símanúmeri og settu í kassann í Einarsstofu. Dregið

Aðventan í Safnahúsi Vestmannaeyja

Aðventan í Safnahúsi Vestmannaeyja

Jólaundirbúningur er á fullu í Safnahúsi eins og víða annars staðar. Jólasveinaklúbburinn er í gangi á bókasafninu fyrir duglega lestrarhesta, uppskeruhátíð 21. desember. Einarsstofa er orðin mjög jólaleg, jólatréð skreytt,

Safnahelgin 2017 – dagskrá

Safnahelgin 2017 – dagskrá

Dagskrá safnahelgar í Vestmannaeyjum 2.-5. nóvember 2017: Fimmtudagur: kl. 13:30-15:30 Safnahús: Ljósmyndadagur Safnahúss: Ónafnkenndar myndir úr safni Kjartans Guðmundssonar. kl. 15:30 Sagnheimar: Stóllinn hans Kjartans – opnun sýningar í Pálsstofu. Hvers

Safnahelgin, 2.-5. nóvember 2017

Safnahelgin, 2.-5. nóvember 2017

Undirbúningur er nú kominn vel á veg hér í Safnahúsi fyrir safnahelgina okkar og margt spennandi í boði á báðum hæðum. Fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 15:30 opnar í Pálsstofu sýningin

Viðbætur á bryggjusvæði Sagnheima

Viðbætur á bryggjusvæði Sagnheima

Afrakstur heimildavinnu um netagerð og veiðarfæri í Eyjum eru nú í vörslu Sagnheima og verður birtur á vef safnsins eða öðrum sambærilegum fljótlega. Upptökur Halldórs B. Halldórssonar af málþinginu 7. október

Opnunartími Safnahúss um Þjóðhátíð

Opnunartími Safnahúss um Þjóðhátíð

Opnunartími verður sem hér segir: Sagnheimar: Föstudag kl. 10-15, laugardag-mánudags kl. 13-15. Sýning Péturs Steingrímssonar í Einarsstofu: Örnefni í Vestmannaeyjum, er opin á sama tíma. Bókasafnið er lokað föstudag-mánudags. Gleðilega