Þjóðhátíð – Sagnheimar – opnunartími

Þjóðhátíð – Sagnheimar – opnunartími

Dagana 3.-6. ágúst gleðjumst við saman á Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Opnunartími Sagnheima, byggðarsafns verður þá sem hér segir: Föstudagur: opið 10 – 15 Laugardag og sunnudag: Lokað Mánudag: opið 13-17.

Goslokahátíð 2018 – Sagnheimar og Safnahús

Goslokahátíð 2018 – Sagnheimar og Safnahús

Goslokahátíð okkar Eyjamanna verður 5.-8. júlí og er ýmislegt í boði að vanda. Fimmtudaginn kl. 17:15 – Gerður G. Sigurðardóttir opnar málverksýningu sína í Einarsstofu Safnahúss. Laugardaginn kl. 11:00 –

17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

Sagnheimar sáu að vanda um að skrýða fjallkonuna með dyggri aðstoð Hafdísar Ástþórsdóttur. Fjallkonan okkar í ár var Thelma Ýr Þórarinsdóttir sem flutti hátíðarljóð Huldu: Hver á sér fegra föðurland

17. júní 2018

17. júní 2018

Að vanda munu Sagnheimar sjá um að skrýða fjallkonuna og Skátafélagið Faxi sér um heiðursvörðin. Fjallkona okkar, Thelma Lind Þórarinsdóttir, flytur hátíðarljóð í Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl.