Sumardagurinn fyrsti – 19. apríl 2018

Sumardagurinn fyrsti – 19. apríl 2018

Dagskrá verður í Einarsstofu Safnahúss á sumardaginn fyrsta og frítt í Sagnheima. Kl. 11 leikur Skólalúðrasveitin vel valin lög. Einnig lesa Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Jón Grétar Jónasson,

Saga úr geymslu Sagnheima

Saga úr geymslu Sagnheima

Meðal vetrarverkefna Sagnheima er að fara yfir muni í geymslum safnsins og sjá til þess að þeir séu rétt skráðir. Samband íslenskra sjóminjasafna kallaði eftir skráningu fornbáta í vörslu safna