Fréttir 2015 Íslenski safnadagurinn í Sagnheimum, byggðasafni12. May, 20150 Likes Sagnheimar, byggðasafn taka þátt í Íslenska safnadeginum 17. maí með því að opna nýja sýningu kl. 14: Eyjakonur í íþróttum í eitt hundrað ár. Frítt er inn á safnið í tilefni dagsins! Allir hjartanlega velkomnir!