Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum skemmtilegar samverustundir á árinu og horfum spennt til nýrra verkefna á næsta ári!
Sagnheimar, byggðasafn verður opið 28.-30. desember kl. 11-15 og síðan á þrettándanum 7. janúar, nánar auglýst síðar.
Sagnheimar, byggðasafn
Myndin er úr Listasafni Vestmannaeyja og er eftir Gísla Þorsteinsson (1906-1987).