Sagnheimar, byggðasafn

Frá og með 1. janúar 2020 er safnið rekið af Vestmannaeyjabæ og hafa þrjú söfn (Byggðasafnið, Náttúrugripasafnið og Skanssvæðið) sameinast undir heitinu Sagnheimar. Árið 2010 var Byggðasafnið sett í nýjan búning og allar sýningar endurhannaðar. Stuðst er við nýjustu tækni við að miðla fræðslu, heimildum og öðru efni til gesta safnsins.

Safnstjóri er Gígja Óskarsdóttir.

Image module
Heimilisfang
Safnahúsinu við Ráðhúströð
900 Vestmannaeyjar
Netfang: sagnheimar@sagnheimar.is
Sími
488 2050
Starfsfólk
- Gígja Óskarsdóttir, safnstjóri