17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

Sagnheimar sáu að vanda um að skrýða fjallkonuna með dyggri aðstoð Hafdísar Ástþórsdóttur. Fjallkonan okkar í ár var Thelma Ýr Þórarinsdóttir sem flutti hátíðarljóð Huldu: Hver á sér fegra föðurland

17. júní 2018

17. júní 2018

Að vanda munu Sagnheimar sjá um að skrýða fjallkonuna og Skátafélagið Faxi sér um heiðursvörðin. Fjallkona okkar, Thelma Lind Þórarinsdóttir, flytur hátíðarljóð í Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl.