Vorvertíð hefst í Sagnheimum, byggðasafni

Vorvertíð hefst í Sagnheimum, byggðasafni

Frábærri þjóðbúningahelgi með Hildi og Ásmundi í Annríki er nú lokið. Dásamlegt var að sjá útskriftarnema í þjóðbúningasaum og suma safngesti skarta búningum sínum. Gerist ekkert flottara! Dregnir voru fram

Sagnheimar á lokadaginn 11. maí kl. 14

Sagnheimar á lokadaginn 11. maí kl. 14

Dagskrá: Útskrift nemenda Visku og Annríkis í þjóðbúningasaum. Nemendur skarta búningum sínum. Sýndir verða búningar úr eigu Annríkis og Sagnheima. Íslenskir þjóðbúningar kynntir. Dagskráin er öllum opin og eru gestir

Sagnheimar fagna sumarkomu

Sagnheimar fagna sumarkomu

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl,  verður opið í Sagnheimum, byggðasafni frá kl. 13-16. Við sýnum mynd Heiðars Marteinssonar Gosið og uppbyggingin í Vestmannaeyjum kl. 13 og 14 og lundamynd

Sagnheimar um páska 2014

Sagnheimar um páska 2014

Opið verður í Sagnheimum, byggðasafni á skírdag og laugardag fyrr páska kl. 13-16. Báða dagana verður sýnd mynd Heiðars Marteinssonar Gosið og uppbyggingin í Eyjum kl. 13 (enska) og 14