Ási í Bæ og Safnahús Vestmannaeyja

Ási í Bæ og Safnahús Vestmannaeyja

Frábær þátttaka og stemming var í Einarsstofu í gær er 100 ára afmælis Ása í Bæ var minnst. Dagskránni lauk með því að Gunnlaugur Ástgeirsson söng Undrahattinn við undirspil Eyvindar

Ný ásýnd Safnahúss Vestmannaeyja

Ný ásýnd Safnahúss Vestmannaeyja

Allflestir eru sammála um að Safnahúsið okkar er orðið hið glæsilegasta þó að alltaf megi laga og betrumbæta. Nokkuð hefur borið á að gestir og ferðamenn hafi kvartað undan lélegri

Danski Pétur skal hann heita!

Danski Pétur skal hann heita!

Byggðasafnið væri ekki til nema fyrir velvilja bæjarbúa sem eru duglegir að koma með gamla muni til varðveislu og hjálpa þannig til við að viðhalda sögunni. Oft er það einmitt