Sagnheimar í október

Sagnheimar í október

Undirbúningur vetrarstarfsins í Sagnheimum er kominn vel á veg. Fyrsti viðburðurinn á safninu verður sunnudaginn 19. október. Vinnuheitið er Brot úr sögu spítala og lækna í Eyjum. Flest þekkjum við

Sagnheimar – og Hótel Berg

Sagnheimar – og Hótel Berg

Nú í vikunni kom Páll Helgason ferðafrömuður með merka hluti tengda Hótel Berg til varðveislu í Sagnheimum, byggðasafni.  Um er að ræða ljósmynd af Hóteli Berg frá um 1915 og

Umhverfisviðurkenningar 2014 í Sagnheimum

Umhverfisviðurkenningar 2014 í Sagnheimum

Umhverfisviðurkenningar Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja og Rótarý fyrir árið 2014 voru veittar í Sagnheimum í dag. Eftirtaldar húseignir og garðar hlutu viðurkenningar: Snyrtilegasta gatan: Smáragata Snyrtilegasta fyrirtækið/stofnun: Birkihlíð 9 Fegursti

Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

Tyrkjaránsganga laugardaginn 19. júlí kl. 13

Sögusetur 1627 efnir til sögugöngu nú á laugardaginn í fótspor Tyrkjaránsmanna.  Gangan hefst klukkan 13 við verslunina Kjarval, Goðahrauni 1. Staldrað verður við hjá Hundraðsmannahelli, Fiskhellum, Landakirkju, Stakkagerðistúni og endað