Fjölmennt á myrkraverkum Sagnheima

Fjölmennt á myrkraverkum Sagnheima

Um 140 manns aðstoðuðu Grýlu við að finna dótið sitt í Sagnheimum í gær. Börnin mættu með vasaljós enda hafði Leppalúði klippt á rafmagnið og því myrkur á safninu. Talsvert