Almennur opnunartími

Sumaropnun (1. maí - 1. október): Alla daga 10-17. Vetraropnun (1. október - 1. maí): Laugardaga 12-15.
Banner image
Þú finnur okkur með Google Maps!

Við erum hér!

Sjá kort
Banner image
1300 kr. fyrir 18 ára og eldri.

Aðgangseyrir

Frítt fyrir börn
Banner image

Fréttir

Sagnheimar skipuleggja fjöldan allan af spennandi menningarviðburðum á hverju ári.
Örsýningar á Sagnheimum

Örsýningar á Sagnheimum

Í ár ætlum við að bjóða upp á örsýningar í hverjum mánuði, þar sem munir úr varðveislurýminu verða til sýnis, því verður alltaf eitthvað „nýtt“ á safninu. Í maí verður

Staða safnstjóra Sagnheima auglýst

Staða safnstjóra Sagnheima auglýst

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns. Safnstjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahúss Vestmannaeyja. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Ástæðan er að Sigurhanna Friðþórsdóttir, verkefnastjóri

Sýningar

Nokkrar fastar sýningar eru á safninu en leitast er við að brjóta rýmið reglulega upp með minni sýningum og viðburðum, sem þá eru auglýstir sérstaklega.
Lesa meira
Heimaeyjargosið
Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst eldgos í Heimaey og nær allir íbúarnir, um...
Sjávarútvegur
Stór hluti sýningarsvæðis er svokallað bryggjusvæði þar sem sjómennsku og...
Tyrkjaránið
Það var 16. júlí árið 1627 að þrjú skip sigldu upp að austurströnd Heimaeyjar.

Staðsetning