Jólakveðja úr Sagnheimum

Jólakveðja úr Sagnheimum

Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum skemmtilegar samverustundir á árinu og horfum spennt til nýrra verkefna á næsta ári! Sagnheimar,  byggðasafn verður opið 28.-30. desember kl.

Jólasveinarnir koma til byggða!

Jólasveinarnir koma til byggða!

Jólasveinarnir í búningi Bryndísar Gunnarsdóttur birtast nú daglega fram að jólum á fésbókarsíðu Sagnheima: https://www.facebook.com/sagnheimar/ Þá má líka sjá í Einarssstofu Safnahúss ásamt ýmsu öðru sem minnir á jólin. Allir velkomnir

Sagnheimar – munir í geymslu

Sagnheimar – munir í geymslu

Heilmikið átak hefur verið gert í skráningu safngripa Sagnheima á þessu ári. Safnaráð veitti styrk til verkefnisins og hefur Gígja Óskarsdóttir þjóðfræðingur dvalið langdvölum í geymslum safnsins. Í síðustu viku