Sagnheimar – uppskrift af jólamatnum

Sagnheimar – uppskrift af jólamatnum

Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur hélt skemmtilegt hádegiserindi í Sagnheimum sl. fimmtudag. Benti hún m.a. á ýmsar matarholur sem leynast í nágrenni okkar, t.d. hvernig útbúa má girnilegt snakk á auðveldan hátt

Trollað á Þórunni Sveinsdóttur VE

Trollað á Þórunni Sveinsdóttur VE

Sagnheimar, byggðasafn eiga marga velunnara innan sjómannastéttarinnar og er áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE þar engin undantekning. Er þeir komu í land í gær voru þeir auk hefðbundis afla með