Sagnheimar skipuleggja fjöldan allan af spennandi menningarviðburðum á hverju ári. Viðburðirnir eru yfirleitt styrktir af þriðja aðila og gjarnan í samstarfi við stofnanir.

Viðburðir

Málþing í Vestmannaeyjum.

Málþing í Vestmannaeyjum.

Málþing í Vestmannaeyjum. Verkþekking við sjávarsíðuna – arfur til auðs. Málþing á vegum Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar í samstarfi við heimamenn og menningar- og viðskiptaráðuneytið. Sagnheimum laugardaginn 23. apríl 2022.

Viðburðaskrár undanfarinna ára

Viðburðaskrá ársins 2018 – pdf-skrá

Viðburðaskrá ársins 2017 – pdf-skrá

Viðburðaskrá ársins 2016 – pdf-skrá

Viðburðaskrá ársins 2015 – pdf -skrá.

Viðburðaskrá ársins 2014 – pdf – skrá.

Viðburðaskrá ársins 2013 – pdf – skrá.