Örsýningar á Sagnheimum

Örsýningar á Sagnheimum

Í ár ætlum við að bjóða upp á örsýningar í hverjum mánuði, þar sem munir úr varðveislurýminu verða til sýnis, því verður alltaf eitthvað „nýtt“ á safninu. Í maí verður

Staða safnstjóra Sagnheima auglýst

Staða safnstjóra Sagnheima auglýst

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns. Safnstjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahúss Vestmannaeyja. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Ástæðan er að Sigurhanna Friðþórsdóttir, verkefnastjóri

Málþing í Vestmannaeyjum.

Málþing í Vestmannaeyjum.

Málþing í Vestmannaeyjum. Verkþekking við sjávarsíðuna – arfur til auðs. Málþing á vegum Vitafélagsins-íslenskrar strandmenningar í samstarfi við heimamenn og menningar- og viðskiptaráðuneytið. Sagnheimum laugardaginn 23. apríl 2022.

Eyjamenn á Ólympíuleikunum 1936

Eyjamenn á Ólympíuleikunum 1936

Um safnahelgina 09 og 10 nóvember verður fjallað í máli og myndum um ferðalag fimm eyjapeyja á Ólympíuleikana í Berlín 1936 Hér er á ferð áhugaverð umfjöllun sem enginn ætti

17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní 2018 í Safnahúsi Vestmannaeyja

Sagnheimar sáu að vanda um að skrýða fjallkonuna með dyggri aðstoð Hafdísar Ástþórsdóttur. Fjallkonan okkar í ár var Thelma Ýr Þórarinsdóttir sem flutti hátíðarljóð Huldu: Hver á sér fegra föðurland

17. júní 2018

17. júní 2018

Að vanda munu Sagnheimar sjá um að skrýða fjallkonuna og Skátafélagið Faxi sér um heiðursvörðin. Fjallkona okkar, Thelma Lind Þórarinsdóttir, flytur hátíðarljóð í Hraunbúðum kl. 10:30 og á Stakkagerðistúni kl.

Sagnheimar – sumaropnun 2018

Sagnheimar – sumaropnun 2018

Frá og með 1. maí – 30. september verður opið í Sagnheimum, byggðasafni alla daga vikunnar kl. 10-17. Búast má þó við breytingum Þjóðhátíðardagana og verður það þá tilkynnt. Aðeins

Sumardagurinn fyrsti – 19. apríl 2018

Sumardagurinn fyrsti – 19. apríl 2018

Dagskrá verður í Einarsstofu Safnahúss á sumardaginn fyrsta og frítt í Sagnheima. Kl. 11 leikur Skólalúðrasveitin vel valin lög. Einnig lesa Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Jón Grétar Jónasson,

Saga úr geymslu Sagnheima

Saga úr geymslu Sagnheima

Meðal vetrarverkefna Sagnheima er að fara yfir muni í geymslum safnsins og sjá til þess að þeir séu rétt skráðir. Samband íslenskra sjóminjasafna kallaði eftir skráningu fornbáta í vörslu safna

Eyjahjartað í Einarsstofu

Eyjahjartað í Einarsstofu

Sunnudaginn 11. mars kl. 13 verður boðið upp á nokkur Eyjahjörtu í Einarsstofu. Að vanda er óhætt að lofa bæði hlátri og jafnvel gráti – en fyrst og fremst góðri

Jólagetraun Sagnheima 2017

Jólagetraun Sagnheima 2017

Jólagetraun Sagnheima Hvað eru mörg jólakerti í skápnum í Einarsstofu Safnahúss? Giskaðu á fjöldann og skrifaðu á blað ásamt nafni þínu og símanúmeri og settu í kassann í Einarsstofu. Dregið

Aðventan í Safnahúsi Vestmannaeyja

Aðventan í Safnahúsi Vestmannaeyja

Jólaundirbúningur er á fullu í Safnahúsi eins og víða annars staðar. Jólasveinaklúbburinn er í gangi á bókasafninu fyrir duglega lestrarhesta, uppskeruhátíð 21. desember. Einarsstofa er orðin mjög jólaleg, jólatréð skreytt,

Safnahelgin 2017 – dagskrá

Safnahelgin 2017 – dagskrá

Dagskrá safnahelgar í Vestmannaeyjum 2.-5. nóvember 2017: Fimmtudagur: kl. 13:30-15:30 Safnahús: Ljósmyndadagur Safnahúss: Ónafnkenndar myndir úr safni Kjartans Guðmundssonar. kl. 15:30 Sagnheimar: Stóllinn hans Kjartans – opnun sýningar í Pálsstofu. Hvers

Safnahelgin, 2.-5. nóvember 2017

Safnahelgin, 2.-5. nóvember 2017

Undirbúningur er nú kominn vel á veg hér í Safnahúsi fyrir safnahelgina okkar og margt spennandi í boði á báðum hæðum. Fimmtudaginn 2. nóvember, kl. 15:30 opnar í Pálsstofu sýningin

Viðbætur á bryggjusvæði Sagnheima

Viðbætur á bryggjusvæði Sagnheima

Afrakstur heimildavinnu um netagerð og veiðarfæri í Eyjum eru nú í vörslu Sagnheima og verður birtur á vef safnsins eða öðrum sambærilegum fljótlega. Upptökur Halldórs B. Halldórssonar af málþinginu 7. október

Opnunartími Safnahúss um Þjóðhátíð

Opnunartími Safnahúss um Þjóðhátíð

Opnunartími verður sem hér segir: Sagnheimar: Föstudag kl. 10-15, laugardag-mánudags kl. 13-15. Sýning Péturs Steingrímssonar í Einarsstofu: Örnefni í Vestmannaeyjum, er opin á sama tíma. Bókasafnið er lokað föstudag-mánudags. Gleðilega

Fjallkona Vestmannaeyja 2017

Fjallkona Vestmannaeyja 2017

Fjallkonan okkar í ár var Svanhildur Eiríksdóttir og flutti hún hátíðarljóð sitt, Ísland eftir Jökul Jörgensen, bæði á Hraunbúðum og á Stakkagerðistúni. Fjölmargir koma að því að búa fjallkonuna úr

17. júní 2017 í Safnahúsi Vestmannaeyja

17. júní 2017 í Safnahúsi Vestmannaeyja

Við hvetjum alla til að klæðast þjóðbúningi sínum á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Fjallkonan okkar í ár er Svanhildur Eiríksdóttir og mun fulltrúi Sagnheima sjá um að skrýða hana eins og undanfarin ár.

Sjómannadagurinn 2017

Sjómannadagurinn 2017

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn! Ókeypis er inn á safnið í dag í tilefni dagsins, opið kl. 10-17. Minnum einnig á sýningu Gunnars Júlíussonar og

Sagnheimar – sumaropnun 2017

Sagnheimar – sumaropnun 2017

Frá 1. maí til 30 september er opið daglega í Sagnheimum frá kl. 10-17. Búast má við breyttum opnunartíma um Þjóðhátíð og verður það auglýst sérstaklega. Minnum einnig á Safnapassann sem

Sagnheimar á þorranum

Sagnheimar á þorranum

Safnfræðsla til nemenda á öllum skólastigum er mikilvægur hluti í starfi Sagnheima. Þorrinn er tilvalinn til að fræðast um hvernig lífið var í gamla daga fyrir daga hamborgara og pizzu

Saga netagerðar í Eyjum

Saga netagerðar í Eyjum

Mikilvægur hluti af starfsemi Sagnheima er að safna saman og rannsaka sögu Vestmannaeyja, hvort sem það snertir atvinnusögu eða þætti daglegs lífs. Nú er starfshópur sem skipaður er netagerðarmönnum fyrr

Jólakveðja úr Sagnheimum

Jólakveðja úr Sagnheimum

Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum skemmtilegar samverustundir á árinu og horfum spennt til nýrra verkefna á næsta ári! Sagnheimar,  byggðasafn verður opið 28.-30. desember kl.

Jólasveinarnir koma til byggða!

Jólasveinarnir koma til byggða!

Jólasveinarnir í búningi Bryndísar Gunnarsdóttur birtast nú daglega fram að jólum á fésbókarsíðu Sagnheima: https://www.facebook.com/sagnheimar/ Þá má líka sjá í Einarssstofu Safnahúss ásamt ýmsu öðru sem minnir á jólin. Allir velkomnir

Sagnheimar – munir í geymslu

Sagnheimar – munir í geymslu

Heilmikið átak hefur verið gert í skráningu safngripa Sagnheima á þessu ári. Safnaráð veitti styrk til verkefnisins og hefur Gígja Óskarsdóttir þjóðfræðingur dvalið langdvölum í geymslum safnsins. Í síðustu viku

Haustdagskrá Safnahúss

Haustdagskrá Safnahúss

Haust- og vetrardagskrá er í fullum undirbúningi í Safnahúsi. Við byrjum nú á sunnudag, 28. ágúst kl. 14 í Einarsstofu með dagskránni Með Eyjar í hjarta og hjartað í Eyjum.

Goslok 2016 í Sagnheimum

Goslok 2016 í Sagnheimum

Á goslokum árið 2010 hóf Jóhanna Ýr Jónsdóttir, þá safnstjóri Sagnheima, að safna frásögum gesta af upplifun sinni af gosnóttinni er rúmlega fimmþúsund íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja hús sín

Fjallkona Eyjamanna 2016

Fjallkona Eyjamanna 2016

Fjallkona okkar Eyjamanna í ár var Dröfn Haraldsdóttir. Hátíðarljóð sitt, Íslands börn eftir Jóhannes úr Kötlum, flutti hún á Hraunbúðum um morguninn, síðan á norrænu kvenfélagsþingi í Akóges og loks á Stakkagerðistúní

Forsetarnir í Einarsstofu

Forsetarnir í Einarsstofu

Í Einarsstofu eru nú myndir af öllum forsetum íslenska lýðveldisins ásamt Jóni Sigurðssyni, sem var í forystu Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni. Afmælisdagur hans, 17. júní, er stofndagur íslenska lýðveldisins. Við hverja

Til hamingju með daginn sjómenn!

Til hamingju með daginn sjómenn!

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingu með daginn!  Í tilefni dagsins er ókeypis inn á Sagnheima, byggðasafn., kl. 10-17. Í Einarsstofu er afmælissýning Gylfa Ægissonar sem lýkur í

Safnadagurinn, 18. maí 2016

Safnadagurinn, 18. maí 2016

Í ár verður íslenski safnadagurinn haldinn á sama degi og sá alþjóðlegi, þ.e. 18. maí næstkomandi. Markmiðið með deginum er að kynna og efla faglegt safnastarf á Íslandi og vekja