Dagskrá verður í Einarsstofu Safnahúss á sumardaginn fyrsta og frítt í Sagnheima. Kl. 11 leikur Skólalúðrasveitin vel valin lög. Einnig lesa Herborg Sindradóttir, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir og Jón Grétar Jónasson,
Nú í byrjun apríl hlutu Sagnheimar menningarstyrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands fyrir verkefnið Í bjarma sjálfstæðis. Afraksturinn kemur í ljós í október en þá mun m.a. vera fjallað um frostaveturinn mikla
Meðal vetrarverkefna Sagnheima er að fara yfir muni í geymslum safnsins og sjá til þess að þeir séu rétt skráðir. Samband íslenskra sjóminjasafna kallaði eftir skráningu fornbáta í vörslu safna