Safnahelgin í Safnahúsi Vestmannaeyja

Safnahelgin í Safnahúsi Vestmannaeyja

Undirbúningur Safnahelgar er nú í fullum gangi í Safnahúsi fyrir safnahelgina og mikil tilhlökkun og spenningur í gangi.   Viðburðir í safnahúsi verða eftirfarandi: 2.nóv. laugard.:Einarsstofa. Sýning héraðsskjalasafns: ,,Týnda fólkið,

Sagnheimar- 1973 í bátana

Sagnheimar- 1973 í bátana

Nú er verið að taka niður gossögurnar sem voru á vegg Pálsstofu undir yfirskriftinni Stærsta björgunarafrek sögunnar. Í stað þeirra koma myndir úr ævintýrum Eyjapeyja í Eldey sem nánar verða

Sagnheimar – skráning nýrra muna

Sagnheimar – skráning nýrra muna

Spennandi hluti af vetrarstarfi Sagnheima er að skrá þá hluti sem safninu hafa borist, leita að frekari upplýsingum og ganga síðan frá þeim annað hvort til sýningar eða geymslu.  Um

Sagnheimar – lengdur opnunartími

Sagnheimar – lengdur opnunartími

Að ósk ferðaþjónustunnar hefur verið ákveðið að hafa Sagnheima og Sæheima opna á virkum dögum kl. 13-15 til 30. nóvember auk laugardagsopnunar kl. 13-16. Er hér um tilraun að ræða.