Heimaeyjargosið í Safnahúsi Vestmannaeyja

Heimaeyjargosið í Safnahúsi Vestmannaeyja

Í Safnahúsi Vestmannaeyja er þess nú minnst með fjölbreytilegum sýningum að 40 ár eru frá upphafi Heimaeyjargossins. Einarsstofa: Hjálmar R. Bárðarson, ljósmyndarsýning: Heimaey í svarthvítu. Kristinn Benediktsson, ljósmyndasýning, Heimaeyjargosið. Sýning