Nú byrjum við aftur með hádegissögustundir, sem við köllum saga og súpa. 19. júní nk. eru liðin 98 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarrétt til Alþingis. Íslenskar konur hafa síðan fagnað þeim degi og það gerum við í Sagnheimum líka. Við gerum síðan hlé í sumar en höldum áfram í september.
Dagskrá verður auglýst betur síðar.