Aðalfundur Stjörnufélagsins verður haldinn í Safnahúsinu, byggðasafni í dag þriðjudag kl. 17:30
Dagskrá fundarins:
1. Kosinn fundarstjóri og fundarritari
2. Tillaga um stofnun félagsins og lög þess, þ.á.m. nafn þess.
3. Tillaga um hverjir teljist stofnfélagar
4. Stjórnarkjör
5. Árgjald félagsins
6. Önnur mál