Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns. Safnstjóri er jafnframt staðgengill forstöðumanns Safnahúss Vestmannaeyja. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Ástæðan er að Sigurhanna Friðþórsdóttir, verkefnastjóri
Til fundar við Eldfell Safnahús Vestmannaeyja 9. september – 21. október 2023 Sýningin Til fundar við Eldfell verður opnuð í Safnahúsi Vestmannaeyja laugardaginn 9. september 2023 kl.16. Hún er ávöxtur af samtali
Í tengslum við málþing um Kveikjum neistann! mun Simone Grassini dósent flytja erindið NATURE AND EFFECT ON PSYCHOLOGICAL FACTORS sem fjallar um mikilvægi náttúru og umhverfis fyrir vellíðan okkar, bæði