Brúðkaup í Sagnheimum

Brúðkaup í Sagnheimum

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað í Sagnheimum í dag að Drífa Þöll og Gunnlaugur Erlendsson létu gefa sig saman í hjónaband á bryggjusvæðinu. Við óskum að sjálfsögðu þessum glæsilegu

Framundan á afmælisári 2012

Framundan á afmælisári 2012

Í gær lauk formlegri 9 daga afmælishátíð í Safnahúsi með hátíðardagskrá í Sagnheimum, byggðasafni, sem rúmlega hundrað manns sóttu.   Afmælisárinu er þó langt í frá lokið og hér fyrir

Sagnheimar – byggðasafn í fortíð og nútíð

Sagnheimar – byggðasafn í fortíð og nútíð

í afmælisdagskrá Sagnheima, byggðasafns fjallaði Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs, um byggðasafnið í fortíð og nútíð en Þekkingarsetrið tók við rekstri byggðasafnsins í janúar 2011.   Hér má sjá Pál

Afmæli í Sagnheimum – frumkvöðlanna minnst

Afmæli í Sagnheimum – frumkvöðlanna minnst

Guðjón Ármann Eyjólfsson, fyrrverandi skólameistari, steig á stokk og minntist frumkvöðla byggðasasafnsins en faðir hans Eyjólfur Gíslason var í fyrstu byggðasafnsnefndinni.   í tilefni afmælisins gáfu Guðjón Ármann og Anika