Fjallkona okkar Eyjamanna í ár var Dröfn Haraldsdóttir. Hátíðarljóð sitt, Íslands börn eftir Jóhannes úr Kötlum, flutti hún á Hraunbúðum um morguninn, síðan á norrænu kvenfélagsþingi í Akóges og loks á Stakkagerðistúní síðdegis.
Fjallkona Eyjamanna 2016
