Atli Ásmundsson sagði sögur af Vestur-Íslendingum og afkomendum þeirra og starfi þeirra Þrúðar í Kanada. Um 70 manns mættu til að hlýða á þennan frábæra sögumann.
Á veggjum Einarsstofu er nú málverkasýning Sigurgeirs Jóhannssonar og stendur til mánaðamóta.