Laugardaginn 28. júní kl. 13:30 fagna Fréttir 40 ára afmæli sínu. Af því tilefni verður opnaður netaðgangur að öllum blöðum Frétta sem Haraldur Halldórsson starfsmaður Safnahúss hefur skannað. Einnig verða opnaðar tvær sýningar í Einarsstofu Fréttir í 40 ár og Vorið í Eyjum 2014.
Allir hjartanlega velkomnir.