Sagnheimar eru í Vestmannaeyjum. Kort með staðsetningu Sæheima má sjá hér að neðan, einnig á kortinu eru Sagnheimar og Surtseyjarstofa:
 

View Söfn í Eyjum in a larger map
Þú kemst til Eyja með því að taka ferjuna Herjólf frá Þorlákshöfn eða Landeyjahöfn. Einnig er hægt að fljúga til Vestmannaeyja með flugfélaginu Örnum. Hér bókar þú ferðir til Eyja: Herjólfur: 481 2800 Flugfélagið Ernir: 562 4200 Póstfang Sagnheima: Ráðhúströð 900 Vestmannaeyjum Ísland