Í dag opnaði Jón Óskar myndlistasýningu sína í Einarsstofu og er hún jafnframt hluti af goslokahátíð. Sýningin verður opin daglega frameftir júlímánuði á opnunartíma Safnahúss, kl. 11-17.
Á meðfylgjandi mynd má sjá Jón Óskar túlka myndverk sitt fyrir Steinunni Einarsdóttur myndlistakonu.