Nú er komið að lokum ljósmyndarsýningar Hauks Helgasonar frá Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Síðustu sýningardagar verða laugardagana 12. og 19. janúar kl. 13 – 16. Minnum einnig á sýningu til heiðurs Hannesi lóðs.
Aðgangseyrir 2 fyrir 1 fullorðinn. Frítt fyrir 17 ára og yngri.
Allir hjartanlega velkomnir.