Næstu fjóra laugardaga verða
sýndar valdar myndir úr frábæru heimildamyndasafni
Páls Steingrímssonar.
Myndirnar verða sýndar
klukkan 13:30 og 14:30.
21.janúar | 5000 óboðnir gestir. Heimaeyjargosið |
28. janúar | Tvö eyjasamfélög í Norður- Atlantshafi og ginklofinn.
Saga Landlystar er samtvinnuð þessari sögu
|
4. febrúar | Litli bróðir í norðri. Fylgst með lífshlaupi lundans. |
11. febrúar | Hátíð. Heimildamynd um þjóðhátíð og mannlíf í
Vestmannaeyjum 1980 – 1990.
|
Heitt á könnunni. Allir hjartanlega velkomnir.
Aðgangseyrir: Tveir fyrir einn, ókeypis fyrir börn yngri en 15 ára.