Opið verður í Sagnheimum, byggðasafni á skírdag og laugardag fyrir páska kl. 13-16.
Í Einarsstofu er ljósmyndasýning Stefáns Hauks Jóhannessonar Úkraína: Átök og andstæður opin á sama tíma og safnið.
Bókasafnið er lokað frá skírdegi til og með mánudags 2. í páskum.
Gleðilega páska!