23. janúar kl. 17 verða nýjar sýningar í Safnahúsi opnaðar með stuttri athöfn.
Breyttur opnunartími verður í þessari viku í Sagnheimum:
miðvikudagur 23. janúar kl. 17-18.
fimmtudagur og föstudagur kl. 10-17
laugardagur og sunnudagur kl. 13-16
Allir hjartanlega velkomnir!