Úthlutun Menningaráðs Suðurlands fór fram á Selfossi sunnudaginn 6. maí. Sagnheimar fengu styrk ásamt Vestmannaeyjabæ fyrir verkefnið ,,Stóratburðir á afmælisári Safnahúss” auk þess sem Sagnheimar fengu styrk fyrir verkefnið ,,Sjómennskan er ekkert grín”, dagskrá sem fyrirhuguð er í nóvembermánuði.
Sagnheimar fá styrki frá Menningarráði Suðurlands
