Sagnheimar fagna komu lundans laugardaginn 20. apríl kl. 13-16.
Mynd Páls Steingrímssonar Litli bróðir í norðri verður sýnd kl. 13, 14 og 15.
í myndinni eru fjölmargar lundabyggðir heimsóttar og fylgst með lífshlaupi þessa merkilega fugls.
Aðgangseyrir: 2 fyrir 1 en frítt er fyrir 17 ára og yngri.
Allir hjartanlega velkomnir!