Nú um helgina eru síðustu dagar sýningar sem tileinkuð er Hannesi lóðs og sett var upp í nóvember sl. Ný sýning er í undirbúningi í Sagnheimum og mun hún nokkuð litast af því að 9. september nk. eru liðin 100 ár frá stofnun íþróttafélagsins Þórs. Nánar verður sagt frá þeirri sýningu síðar.