Ekki hefur farið fram hjá gestum Sagnheima, byggðasafns að mikið umrót er á því svæði sem notað hefur verið til að segja sameiginlega sögu mormóna og Eyjamanna. Sl. mánuði hefur verið unnið að umbótum á sýningunni, bætt hefur verið við myndum og allur texti yfirfarinn. Formleg vígsla á þessari sýningu verður 29. júní með dagskrá sem verður nánar auglýst síðar.
Sagnheimar – mormónasýning endurnýjuð
