Breytingar eru á opnunartímum Sagnheima og Safnahúss um þjóðhátíð, 31.júlí – 3. ágúst.
Opið verður á föstudag og mánudag kl. 10-17
Lokað á laugardag og sunnudag.
Myndlistarsýning Steinunnar Einarsdóttur í Einarsstofu er opin föstudag og mánudag kl. 13-17 og síðan daglega á opnunartímum Safnahúss.
Bókasafnið vrður lokað frá föstudegi til mánudags.
Gleðilega þjóðhátíð!