Sigríður Lára Garðarsdóttir var fjallkona Eyjamanna í ár. Hátíðarávarp sitt ,,Íslendingaljóð 1944″ eftir Jóhannes úr Kötlum flutti hún bæði í Hraunbúðum og íþróttahúsinu – en hátíðahöldin voru flutt inn vegna vætu. Hér má sjá fjallkonuna með skátunum sem mynduðu heiðursvörð og nokkrar fleiri myndir frá í dag.
Sigríður Lára fjallkona Vestmannaeyja 2015
