Fréttir 2016 Sumarið er komið í Sagnheimum, byggðasafni!1. maí, 20160 Likes Í dag, 1. maí hefst sumaropnun í Sagnheimum, byggðasafni. Opið verður daglega frá kl. 10-17 til 30. september, nema um Þjóðhátíð, sem auglýst verður sérstaklega. Allir hjartanlega velkomnir!