Image module

Aðfaranótt 23. janúar 1973 hófst eldgos í Heimaey og nær allir íbúarnir, um 5300 manns, voru fluttir til lands.

Á sýningunni getur að líta fjölda ljósmynda og hlusta má á heimamenn segja frá gosinu og uppbyggingunni.