Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingu með daginn!
Í tilefni dagsins er ókeypis inn á Sagnheima, byggðasafn., kl. 10-17.
Í Einarsstofu er afmælissýning Gylfa Ægissonar sem lýkur í dag. Gylfi ætlar að ljúka sýningunni með léttum tónleikum á sýningarstað.
Allir hjartanlega velkomnir!
Myndin sem fylgir hér með er eftir Þorvald Skúlason.