Umhverfisviðurkenningar Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja og Rótarý fyrir árið 2014 voru veittar í Sagnheimum í dag.
Eftirtaldar húseignir og garðar hlutu viðurkenningar:
Snyrtilegasta gatan: Smáragata
Snyrtilegasta fyrirtækið/stofnun: Birkihlíð 9
Fegursti garðurinn: Birkihlíð 9
Snyrtilegasta húseigning: Skólavegur 11 (Grundarbrekka)
Endurbætur til fyrirmyndar: Vestmannabraut 52 (Breiðholt).
Hér til hliðar má sjá mynd af vinningshöfum og óskum við þeim öllum hjartanlega til hamingju!