Minnum á að hægt er að kaupa safnapassa í Sagnheimum, Sæheimum og Eldheimum sem gilda á öll söfnin. Með slíkum passa borga gestir í raun bara aðgang að tveimur söfnum og fá það þriðja í kaupbæti. Nú er einnig opið alla daga í Landlyst, kl. 10-17. Ókeypis aðgangur þar og einnig í stafkirkjuna.
Vestmannaeyjar – safnapassi 2017
