Ný sýning – saga mormóna

Ný sýning – saga mormóna

Ný sýning var opnuð í Sagnheimum í dag. Sögð er saga þeirra 400 mormóna sem fóru frá Íslandi til Utah 1854-1914 en um 200 Vestmannaeyingar voru í þeim hópi. Sýning

Sagnheimar, Byggðasafn opnar eftir endurbætur

Sagnheimar, Byggðasafn opnar eftir endurbætur

Í dag opnuðu Sagnheimar, Byggðasafn á ný eftir gagngerar breytingar. Megináherslan er lögð á sérkenni eyjanna, s.s. fiskveiðar, úteyjarlíf, þjóðhátíð, Tyrkjarán og Herfylkinguna sem og annað sem viðkemur sögu eyjanna.